Þessi einfaldi naflalokkur er einn af okkar vinsælustu, lokkurinn er gerður úr 316L Surgical Steel og PVD Gullhúðaður.
Litir á mynd í efri röð: Dökkfjólublár, dökkblár, glær, dökkbleikur og grænn.
Litur á mynd í neðri röð: Ljósblár, Ljósbleikur, ljóstúrkisblár, rauður og ljósfjólublár.
Lokkurinn er 10mm langur og 1.6mm þykkur.