Nýir eigendur taka við Iced out
Nýir eigendur hafa tekið við Iced out ehf. Verslunin býður upp á hágæða skartgripi sem hafa notið mikilla vinsælda síðan verslunin hóf göngu sína fyrir um fjóru og hálfu ári síðan. Við erum í þessum töluðu orðum að vinna í uppsetningu á nýrri verslun.