Verð áðr 2.000 kr
Tveir hringir með keðju á milli gerðir úr 316L Surgical Steel og PVD húðaðir.Hringirnir eru 8mm og báðir með 1mm pinna sem að fer í gegnum gatið. Passar í t.d. Helix, Tragus, Conch, Daith, flat og fleiri göt.
Mælingar má sjá á mynd.