Verð áðr 1.000 kr
Fallegu stílhreinu skeifurnar svartar með demants kúlum á endum. Þær eru gerðar úr 316L Surgical Steel ip húðaðar.
Lokkurinn er 1.6mm þykkurHægt að nota í allskonar göt. Til dæmis: Septum, Eyru, Varir, Augabrún, Smiley og Nipplur