Verð áðr 1.000 kr
Teiparar/Pincerarnir eru ætlaðir fyrir þá sem ætla sér að víkka göt í eyrum. Koma í öllum helstu stærðum. Þeir eru gerðir úr akríl og koma allir með teygjum til þess að festa.
A.T.H. Teiperar seljast í stykkjatali.